Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

17.4.2015

Hlutverk stéttarfélaga í samfélaginu - ráđstefna BSRB og ASÍ

Ráđstefna BSRB og ASÍ er haldin  í ađdraganda 1. maí. Á fundinum verđur fariđ yfir hlutverk og starf stéttarfélaga og gerđ tilraun til ađ skýra eđli starfsemi ţeirra og ţjónustuskyldur viđ félagsmenn. Fundurinn er haldinn ţriđjudaginn 21 apríl á Grand hóteli milli kl. 8-10. Bođiđ verđur upp á morgunverđ. sjá dagskrá

9.4.2015

Ţjóđareign - málţing um auđlindir Íslands

Landvernd og áhugafólk um sjálfbćra ţróun, međ stuđningi ASÍ og BSRB, bođa til fundar um auđlindir Íslands, nýtingu ţeirra, eignarhald og skiptingu auđlindaarđsins.  Fundurinn verđur haldinn Laugardaginn 11. apríl frá kl. 13 -16 á Hótel Sögu, í sal sem kallast Hekla. undefined

27.3.2015

Opnađ fyrir orlofsumsóknir

undefined Nú er Orlofsblađiđ á leiđ til félagsmanna í pósti. Opnađ hefur veriđ fyrir orlofsumsóknir á sumarorlofstíma á vefnum og hćgt verđur ađ sćkja um til 15. apríl. Úthlutun fer svo fram nokkrum dögum síđar og verđur svar sent til félagsmanna.
Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta Introduction in English

Á döfinni

FRESTUR TIL 15. APRÍL

Nú hafa félagsmenn tćkifćri til ţess ađ sćkja um orlofshús og íbúđir félagsins fyrir sumariđ en umsóknir ţurfa ađ berast fyrir 15. apríl. Úthlutađ verđur 17. apríl.
Hćgt er ađ sćkja um á orlofsvef félagsins www.orlof.is/strv einnig fylgir umsóknareyđublađ međ orlofsblađinu.