Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

27.3.2015

Opnađ fyrir orlofsumsóknir

undefined Nú er Orlofsblađiđ á leiđ til félagsmanna í pósti. Opnađ hefur veriđ fyrir orlofsumsóknir á sumarorlofstíma á vefnum og hćgt verđur ađ sćkja um til 15. apríl. Úthlutun fer svo fram nokkrum dögum síđar og verđur svar sent til félagsmanna.

23.3.2015

Ađalfundur St.Rv.

Bođađ var til ađalfundar St.Rv. 10 mars en ţar sem óveđur var mikiđ ţá var ákveđiđ ađ bođa til framhaldsađalfundar ţar sem ákvarđanir voru teknar. Ársskýrsla stjórnar og reikningar voru samţykktir. Lagabreytingar sem stjórn félagsins lagđi til voru samţykktar en ţćr fjölluđu um annars vegar skipan uppstillingarnefndar gćti hafist fyrr en ráđ var fyrir gert í lögum og ađ ađalfund mćtti halda allt ađ mánuđi síđar en lögin gerđu ráđ fyrir. Ályktanir ađalfundar koma hér.

17.3.2015

Framhaldsađalfundur

Miđvikudaginn 18. mars kl. 16 verđur framhaldsađalfundur Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Ţar sem ţađ skall á mikiđ óveđur 10. mars á ađalfundardegi var ákveđiđ ađ bođa til framhaldsađalfundar. Allir félagsmenn eru velkomnir á fundinn.
Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta Introduction in English

Á döfinni

SÍĐASTI SÉNS

Föstudagurinn 27. mars er síđasti dagur til ţess ađ skila inn könnun félagsins um Stofnun ársins og launakönnun. Láttu rödd ţína heyrast, ţátttaka ţín skiptir máli!