Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

26.1.2015

Blađ stéttarfélaganna í prentun

undefined

Blađ stéttarfélaganna er nú í prentun og mun berast félagsmönnum von bráđar. Í blađinu má m.a. finna allt um Gott ađ vita námskeiđin nú á vorönninni, upplýsingar um páskaúthlutun orlofshúsa, kjarasamningana framundan,  grein um karla og femímisma, auk viđtals viđ Dag B. Eggertsson borgarstjóra.

Međ blađinu ađ ţessu sinni fylgir félagsskírteini sem gildir fyrir áriđ 2015 og félagsmenn geta nýtt sér til ţess ađ fá afslátt á vörum og ţjónustu hjá fjölmörgum fyrirtćkjum. Upplýsingar um afsláttinn má finna hér.

19.1.2015

Styrktarsjóđur BSRB

undefined Styrktarsjóđur BSRB minnir á ađ nú er tekiđ viđ umsóknum fyrir nýtt ár.

Sjóđurinn minnir á ađ nú verđa veittir styrkir til sjóđfélaga veriđ hafa félagsmenn í 6 mánuđi af síđustu 12 fćr til sjúkraţjálfunar, sjúkranudds, nálastungumeđferđar, hnykklćkninga (kírópraktor). Sjóđurinn greiđir allt ađ 25 skipti á árinu 2015. Upphćđin var 1.500 kr. fyrir hverja međferđ á árinu 2014 en hćkkar nú og verđur 2.000 kr. fyrir hverja međferđ á árinu 2015.

19.1.2015

Dómur í máli félagsmanns stađfestur í hćstarétti

Hćstiréttur hefur stađfest dóm Hérađsdóms Reykjavíkur frá ţví í mars í fyrra um ađ Seltjarnarnesbćr skuli greiđa félagsmanni St.Rv. tvćr og hálfa milljón króna auk vaxta í skađabćtur vegna ólögmćtrar niđurlagningar á starfi.
Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta Introduction in English

Á döfinni

Skráning á Gott ađ vita námskeiđin

Skráning hefst á Gott ađ vita námskeiđ fyrir félagsmenn fimmtudaginn 5. febrúar. Blađ stéttarfélaganna verđur seint í hús núna međ dagskrá námskeiđanna en hćgt er ađ nálgast dagskrá á heimasíđu ef blađiđ hefur ekki borist. sjá