Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

18.9.2014

Ţriđja ćviskeiđiđ - nýtum og njótum

Ţriđjudaginn 23. september frá kl 13:30 -17 n.k. verđur ráđstefna sem markar upphafiđ ađ Evrópuverkefninu BALL - Be Active through Lifelong Learning. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar er einn af bakhjörlum ţessa áhugaverđa verkefnis. Ráđstefnan mun fara fram í Listasafni Reykjavíkur, erindi verđa á ensku, allir eru velkomnir á međan húsrúm leyfir. Dagskrá

16.9.2014

GOTT AĐ VITA NÁMSKEIĐ

Miđvikudaginn 17. september kl 9 verđur opnađ fyrir skráningu á "GOTT AĐ VITA" námskeiđin sem standa félagsmönnum til bođa ţeim ađ kostnađarlausu. Skrá mig

15.9.2014

Blađ stéttarfélaganna komiđ út

Blađ stéttarfélaganna er stútfullt af upplýsingum um launakönnun međal félagsmanna, auk ţess er dagskrá fyrir Gott ađ vita námskeiđ sem stendur félagsmönnum til bođa ţeim ađ kostnađarlausu. Blađiđ fer ađ berast félagsmönnum í póst núna nćstu daga

undefined
Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta Introduction in English

Á döfinni

14.9.2014

Niđurstöđur úr launakönnun St.Rv. 2014

Launakönnun St.Rv. lítur nú dagsins ljós fjórđa áriđ í röđ, en félagiđ fól Capacent vinnslu könnunarinnar spurt var um laun félagsmanna í febrúar 2014.  Međal ţess helsta sem fram kemur eru vísbendingar um ađ ţađ dragi úr kynbundnum launamun, sem er ánćgjulegt. Óánćgja félagsmanna međ launakjörin eru áberandi.