Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

16.12.2014

Vel heppnađ jólaball

undefined Jólaball St.Rv. og SFR var haldiđ ađ Gullhömrum síđastliđinn laugardag, 13. desember. Ţar ríkti heldur betur gleđi og fjör. Börn og fullorđnir dönsuđu í kring um jólatré, gćddu sér á gómsćtum veitingum og skemmtu sér međ jólasveinum. Jólasveinar fćrđu svo börnum gómsćti í lok ballsins.

5.12.2014

JÓLABALL

undefined

Jólaball verđur haldiđ laugardaginn 13. desember kl 14 ađ Gullhömrum, Ţjóđhildarstíg 2, Reykjavík. Bođiđ verđur upp á glćsilegt kaffihlađborđ, dansađ í kring um jólatré og viđ vonumst eftir heimsókn frá jólasveinunum. Miđar eru seldir á skrifstofu, 700. kr miđinn.

24.11.2014

Niđurstöđur úr starfsmati birtar

Starfsmatsnefnd Reykjavíkurborgar hefur nú lokiđ vinnu sinni viđ endurskođun starfsmats borgarinnar samkvćmt ákvćđum í kjarasamningum. Niđurstöđur endurskođunar er ađ finna á innri vef Reykjavíkurborgar og verđur á heimasíđu St.Rv. Stefnt er ađ ţví ađ greiđa laun samkvćmt nýju mati 1. desember nk.

Á nćstu vikum verđur bođiđ upp á kynningar á ţeim breytingum sem orđiđ hafa á starfsmatskerfinu og verđa ţćr haldnar víđs vegar um borgina. Ţađ er von okkar ađ ţiđ sjáiđ ykkur sem flest fćrt ađ mćta.
Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta Introduction in English

Á döfinni

Dagbók St.Rv.

Dagbók Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar 2015 er komin í hús. Félagsmenn geta komiđ á skrifstofu, ađ Grettisgötu 89, 4 hćđ, hringt í síma 525-8330 eđa sent tölvupóst til ţess ađ fá dagbókina afhenta eđa senda.