Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

9.10.2014

Vefstofa um nýja menntastefnu BSRB

Vefstofa um nýja menntastefnu BSRB fer fram í dag kl. 12:30-13:00. Ţar mun Hróbjartur Árnason lektor viđ Háskóla Íslands rćđa viđ Elínu Björgu Jónsdóttur formann BSRB um hvers vegna BSRB er ađ setja sér sérstaka menntastefnu. Ţátttakendur geta setiđ viđ tölvuna sína heima eđa á skrifstofunni og fylgst međ, sent spurningar inn skriflega eđa tekiđ upp hljóđnemann og spurt Elínu Björgu sjálf.

6.10.2014

Störfum hjá ríkun fćkkađ um nćrri 11%

undefined

Fram kemur í frétt frá BSRB ađ störfum hjá ríkinu hefur fćkkađ um 10,6% frá 2008. Ef litiđ er aftur til aldamóta má sjá ađ starfsmönnum ríkisins hefur fjölgađ um 5,6% frá árinu 2000 á međan fjöldi starfandi á vinnumarkađnum öllum hefur aukist um 11,8%. Tölurnar eru byggđar á upplýsingum frá Hagstofunni og Fjármálaráđuneytinu.
Ţessar upplýsingar stangast á viđ fullyrđingar Viđskiptaráđs sem nýveriđ efndi til fundar um stöđu og horfur í ríkisfjármálum. Ţar kom fram ađ ríkisstarfsmönnum hefđi fjölgađ um 29% frá aldamótum. Einnig var tekiđ fram ađ ađhaldsađgerđir síđustu ára hafi ekki fćkkađ starfsmönnum ríkisins frá 2008 til 2014 um nema 3%. Ţessar fullyrđingar eru rangar. sjá nánar

2.10.2014

Málţing Sambands lífeyrisţega ríkis og bćja

Samband lífeyrisţega innan BSRB bođar til málţings 13. október kl. 13 ađ Grettisgötu 89, 1. hćđ. Allir áhugasamir eru velkomnir. Á dagskrá eru ýmis ađkallandi málefni fyrir hópinn. sjá dagskrá
Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta Introduction in English

Á döfinni

Íbúđ á Akureyri

Félagiđ er komiđ međ tvćr íbúđir á Akureyri í leigu allan ársins hring en fram ađ ţessu hefur íbúđin í Hafnarstrćti 7 veriđ í vor og sumarleigu. Međ ţessu aukast möguleikar félagsmanna ađ fá íbúđir á Akureyri. Sjá nánar á orlofsvef.