Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

18.2.2015

Skýrsla í ađdraganda kjarasamninga

Skýrsla sem unnin hefur veriđ í ađdraganda kjarasamninga og fjallar um efnahagsumhverfi og launaţróun var kynnt á fundi hjá Ríkissáttasemjara í gćr. Skýrslan er afrakstur tveggja vinnuhópa á vegum samstarfsnefndar um launaupplýsingar sem er skipuđ fulltrúum ASÍ, BHM, BSRB, KÍ, SA, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og fjármála- og efnahagsráđuneytis. Fulltrúar BSRB í vinnuhópunum eru Helga Jónsdóttir framkvćmdastjóri BSRB og Kristinn Bjarnason hagfrćđingur BSRB.

Markmiđ samstarfsins er ađ bćta vinnubrögđ viđ undirbúning kjarasamninga og auka skilvirkni viđ gerđ ţeirra.  Skýrsluna má nálgast í heild sinni hér.

undefined

16.2.2015

Samkomulagi náđ vegna Úlfljótsvatns

Í síđustu viku var gengiđ frá samkomulagi um eign Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar ađ landsvćđi viđ Úlfljótsvatn. Félagiđ hefur haft afnotarétt af 340 ha landssvćđi frá 1969, en Orkuveitan seldi landiđ Skórćktarfélagi Íslands, Bandalagi íslenskra skáta og Skátasambandi Reykjavíkur í desember 2011. Samkomulagiđ fjallar um eignarétt og afnot af 42,4 ha landsvćđis. Samkomulagiđ var samţykkt á fulltrúaráđsfundi félagsins 11. febrúar síđastliđinn.

13.2.2015

Láttu ţína rödd heyrast!

Nú er könnunin um Stofnun ársins borg og bćr og launakönnun byrjuđ ađ berast félagsmönnum Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og vonast til ađ sendingum ljúki á mánudagsmorgun. Viđ hvetjum félagsmenn til ţess ađ láta sína rödd heyrast. Ţví fleiri sem svara ţessari stćrstu vinnumarkađskönnun á landinu ţví marktćkari og eftirtektarverđari verđur hún.

St.Rv. hefur í samvinnu viđ SFR og VR útbúiđ myndband sem verđur međal annars sýnt á ljósvakamiđlum  međ ţađ ađ markmiđi ađ hvetja félagsmenn til ađ svara könnuninni. Hér má sjá myndbandiđ
Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta Introduction in English

Á döfinni

Krossgátulausnin - athugiđ

Krossgátulausnin í Blađi stéttarfélaganna er međ örlitlu öđru sniđi en vanalega en í stađ númeranna áđur eru lausnarorđin ađ finna á gráu reitunum, ţađ er sem sagt myndatextinn sem er lausnin.