Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

12.8.2014

Framvegis

Starfsemi Framvegis, miđstöđvar um símenntun er hafin aftur eftir sumarlokun. Framkvćmdir standa nú yfir í húsnćđi Framvegis ţar sem unniđ er af kappi viđ uppbyggingu eftir brunann í Skeifunni fyrr í sumar. Skrifstofan í Skeifunni 11 verđur ţví lokuđ um nokkurn tíma en starfsmenn standa vaktina á međan í öđru húsnćđi. Eins og venjulega er hćgt ađ ná í starfsfólk í síma 581-1900 á milli kl. 8 og 16 virka daga. Skráning á námskeiđ fer fram á vefsíđu Framvegis: framvegis.is - eđa í gegnum síma. Fyrstu námskeiđ hefjast í september, sjá nánar á heimasíđu Framvegis.

12.8.2014

Lausir bústađir í nćstu viku

undefined Nú er tćkifćri fyrir félagsmenn ađ komast í vikunni 15.-22. ágúst í bústađ. Ţađ eru laus hús bćđi í Munađarnesi og á Úlfljótsvatni og stutt í berjalönd á báđum stöđum. Fyrstir koma fyrstir fá. Hćgt er ađ ganga frá pöntun á orlofsvef.

31.7.2014

Endurskođun starfsmats hjá Reykjavíkurborg

Í kjarasamningi  viđ Reykjavíkurborg sem undirritađur var 1.4 2014 var ákvćđi um endurskođun á starfsmatskerfinu og ef ađ sú endurskođun  leiddi til hćkkunar starfs yrđi ţađ afturvirkt frá 1. febrúar 2014. Ţessari endurskođunarvinnu á ađ vera lokiđ í lok október 2014. Unniđ hefur veriđ markvisst í ţessari endurskođun og nú liggur fyrir ađ fyrsta  áfanga er lokiđ og  sýnt ađ um 240 starfsheiti muni hćkka í mati og í ţeim eru ríflega 2.500 félagsmenn.

Ákveđiđ hefur veriđ ađ greiđa laun út 1. ágúst miđađ viđ nýja matiđ en vegna tímarammans og mannfćđar á launadeild verđur afturvirkni ađ bíđa til nćstu útborgunar.

Ţađ skal ítrekađ ađ ţetta er fyrsti áfangi endurskođunar  – annar áfangi verđur í lok október.
Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta Introduction in English

Á döfinni

Kynningarmyndband um St.Rv.

Félagiđ hefur látiđ gera kynningarmyndband um starfssemi St.Rv. bćđi á íslensku og ensku. Tilgangur er til ţess ađ auđvelda félagsmönnum ađ nálgast upplýsingar um félagiđ. Sjá myndband á íslensku, sjá myndband á ensku