Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

8.7.2014

Blađ stéttarfélanna ađ koma út

Sumarblađ Blađs stéttarfélaganna sem gefiđ er út af Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar og SFR stéttarfélagi og er nú í prentun og verđur dreift til félagsmanna síđar í vikunni. Í blađinu nú má m.a. lesa um niđurstöđur í könnuninni um Stofnun ársins, en fariđ var í heimsókn til tveggja stofnana sem hlutu titilinn og talađ viđ bćđi starfsmenn og forstjóra. Ţessar stofnanir eru Orkuveita Reykjavíkur sem var stofnun ársins í flokki stćrri stofnana hjá St.Rv. og Sjálfsbjargarheimiliđ sem var Stofnun ársins hjá SFR í flokki stćrstu stofnana.

undefined

8.7.2014

Framvegis heldur áfram ţrátt fyrir brunann

Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar á hlut í Framvegis miđstöđ um símenntun, ásamt Sjúkraliđafélagi Íslands, SFR og Promennt, en síđustu ár hefur starfssemin veriđ í Skeifunni 11 b. Í ljósi atburđa síđastliđiđ sunnudagskvöld vill stjórn og starfsfólk Framvegis koma eftirfarandi skilabođum á framfćri:

Viđ fćrum slökkviliđi og björgunarfólki einlćgar ţakkir fyrir frábćrt og óeigingjarnt starf síđast liđinn sólarhring vegna brunans í Skeifunni. Talsvert tjón varđ á húsnćđi Framvegis en ţó mun minna en útlit var fyrir í fyrstu. Viđ sjáum ţví fram á ađ starfsemi Framvegis hefjist samkvćmt áćtlun í haust enda eru mörg spennandi námskeiđ og verkefni framundan.

Allar upplýsingar eru veittar í síma 8616129 á međan rafmagnslaust er í húsinu. Einnig er hćgt ađ senda okkur fyrirspurn á facebook síđu Framvegis.Skráning á námskeiđ fer sem áđur fram í gegnum vefinn okkar www.framvegis.is.

Kćr kveđja, stjórn og starfsfólk Framvegis

4.7.2014

Undirritađur kjarasamningur

undefined Í gćrkveldi var undirritađ samkomulag um framlengingu og breytingar á kjarasamningum vegna félagsmanna sem starfa hjá Akraneskaupstađ og Seltjarnarnesbćjar. Auk ţess undirritađi BSRB samkomulag viđ Samband íslenskra sveitarfélaga sem tekur gildi á sama tíma. Samningurinn tekur gildi frá 1. maí og er til 30. apríl. Helstu atriđi er hćkkun grunnlauna og persónuuppbótar.  á samningstímanum. Grunnhćkkun verđur 9.750 kr. frá 1. maí 2014. Bréf međ kynningu, tímasetningu á kynningarfundum og atkvćđagreiđslu um kjarasamninginn verđur sent öllum félagmönnum í póst á nćstu dögum.  
Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta Introduction in English

Á döfinni

Laus vika í orlofshúsi

Orlofshús viđ Illugastađi í Fnjóskadal losnađi vikuna 18. - 25. júlí.
Félagsmenn geta gengiđ frá samningi á orlofsvef félagsins. Fyrstur kemur fyrstur fćr!