Beint á leiđarkerfi vefsins

Fréttir

29.10.2014

Vinna viđ starfsmat

Starfsmatsnefnd Reykjavíkurborgar og stéttarfélaga sem eru í starfsmati, hafa setiđ stöđugt á vinnufundum vegna kerfisbreytinga á starfsmatinu. En samkvćmt kjarasamningi á ţeirri vinnu ađ ljúka fyrir lok október. Ljóst er ađ sú vinna mun fara eitthvađ fram yfir mánađarmótin. Vonast er til ţess ađ ţađ takist ađ afgreiđa launabreytingar afturvirkt 1. desember nćstkomandi til ţeirra starfsmanna sem gegna störfum sem hćkki viđ ţessa kerfisbreytingu. Gildistíminn er frá 1. febrúar 2014.

21.10.2014

Opinn fundur í tilefni kvennafrídagsins

Jafnréttisnefnd BSRB býđur til opins fundar í tilefni kvennafrídagsins föstudaginn 24. október, kl. 12-13 á 1. hćđ BSRB hússins ađ Grettisgötu 89. Á fundinum mun Guđrún Helgadóttir, rithöfundur og fv. alţingismađur, vera međ erindi. Sjöfn Ingólfsdóttir, fyrst kvenna til ađ vera kjörin formađur Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, mun svo taka ţátt í pallborđsumrćđum. Áhugasamir ţurfa ađ skrá sig.

9.10.2014

Vefstofa um nýja menntastefnu BSRB

Vefstofa um nýja menntastefnu BSRB fer fram í dag kl. 12:30-13:00. Ţar mun Hróbjartur Árnason lektor viđ Háskóla Íslands rćđa viđ Elínu Björgu Jónsdóttur formann BSRB um hvers vegna BSRB er ađ setja sér sérstaka menntastefnu. Ţátttakendur geta setiđ viđ tölvuna sína heima eđa á skrifstofunni og fylgst međ, sent spurningar inn skriflega eđa tekiđ upp hljóđnemann og spurt Elínu Björgu sjálf.
Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta Introduction in English

Á döfinni

Íbúđ á Akureyri

Félagiđ er komiđ međ tvćr íbúđir á Akureyri í leigu allan ársins hring en fram ađ ţessu hefur íbúđin í Hafnarstrćti 7 veriđ í vor og sumarleigu. Međ ţessu aukast möguleikar félagsmanna ađ fá íbúđir á Akureyri. Sjá nánar á orlofsvef.